Ístak hf
Almenn umsókn

Almenn umsókn


Við tökum á móti almennum umsóknum frá einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa hjá framsæknu verktakafyrirtæki. Höfuðstöðvar Ístaks eru staðsettar í Mosfellsbæ, en verkefni geta verið víðsvegar um landið.

Fylltu út umsókn og láttu fylgja ferilskrá eða kynningu á reynslu og hæfni. Umsóknir eru geymdar í sex mánuði og þeim ekki svarað sérstaklega nema við eigi í lausu starfi.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál í samræmi við persónuverndarstefnu Ístaks.

Hafirðu spurningar, sendu okkur póst á hr@istak.is.